Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Linda Blöndal skrifar 10. ágúst 2014 18:53 Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira