Jón Margeir varð sjötti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 17:30 Jón Margeir vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi á EM í Eindhoven, Hollandi. Mynd/Sverrir Gíslason Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet. Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet.
Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45
Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37
Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26
Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29
Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31
Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00
Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57