Bretar koma Jasídum til hjálpar Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2014 16:16 Bretar vörpuðu töluverðu af lífsnauðsynlegum birgðum á SInfjar fjallgarðinn. Vísir/AFP Bretar vörpuðu í nótt birgðum til Jasída sem eru föst á Sinjar fjallagarðinum í Írak. Þangað flúðu þúsundir manna, sem tilheyra fámennum minnihlutahópi í Írak, undan ofsóknum samtakana Íslamskt ríki (áður ISIS). Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Þá gerðu Bandaríkjamenn loftárásir á meðlimi Íslamska ríkisins sem sækja gegna Jasídum. Farartæki og ýmiss búnaður var eyðilagður í árásunum, samkvæmt BBC. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Frakkland hafa einnig komið birgðum til þeirra sem halda til í fjallagarðinum.Jasídar fylgja ævafornum trúarbrögðum sem meðal annars fela í sér að örkin hans Nóa hafi strandað í Sinjar fjöllunum. Bretar segjast ætla að halda áfram að koma birgðum til þeirra þar til búið sé að finna leið til að koma til hjálpar og í öruggt skjól. Um tuttugu þúsund Jasídar komust yfir til Sýrlands undir skothríð frá vígamönnum, en hermenn Kúrda vörðu þau eftir bestu getu. AP fréttaveitan segir að neyð þeirra sé svo mikil að margir haldi til í flóttamannabúðum í Sýrlandi, en borgarastyrjöld hefur lengi staðið yfir þar. Embættismaður í Sýrlandi segir AP að mörg börn hafi verið skilinn eftir sem hafi dáið úr þorsta og að mæður hafi einnig skilið eftir lifandi börn til að flýja Íslamska ríkið. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa framið mörg ódæði gagnvart minnihlutahópum í Írak og mörgum var gefinn sá úrslitakostur að snúast til Íslam eða deyja.Sinjar fjöllin bjóða ekki upp á mikil skjól gegn veðri og vindum, en allt að 150 þúsund manns hafa flúið þangað.Vísir/AFP Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Bretar vörpuðu í nótt birgðum til Jasída sem eru föst á Sinjar fjallagarðinum í Írak. Þangað flúðu þúsundir manna, sem tilheyra fámennum minnihlutahópi í Írak, undan ofsóknum samtakana Íslamskt ríki (áður ISIS). Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Þá gerðu Bandaríkjamenn loftárásir á meðlimi Íslamska ríkisins sem sækja gegna Jasídum. Farartæki og ýmiss búnaður var eyðilagður í árásunum, samkvæmt BBC. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Frakkland hafa einnig komið birgðum til þeirra sem halda til í fjallagarðinum.Jasídar fylgja ævafornum trúarbrögðum sem meðal annars fela í sér að örkin hans Nóa hafi strandað í Sinjar fjöllunum. Bretar segjast ætla að halda áfram að koma birgðum til þeirra þar til búið sé að finna leið til að koma til hjálpar og í öruggt skjól. Um tuttugu þúsund Jasídar komust yfir til Sýrlands undir skothríð frá vígamönnum, en hermenn Kúrda vörðu þau eftir bestu getu. AP fréttaveitan segir að neyð þeirra sé svo mikil að margir haldi til í flóttamannabúðum í Sýrlandi, en borgarastyrjöld hefur lengi staðið yfir þar. Embættismaður í Sýrlandi segir AP að mörg börn hafi verið skilinn eftir sem hafi dáið úr þorsta og að mæður hafi einnig skilið eftir lifandi börn til að flýja Íslamska ríkið. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa framið mörg ódæði gagnvart minnihlutahópum í Írak og mörgum var gefinn sá úrslitakostur að snúast til Íslam eða deyja.Sinjar fjöllin bjóða ekki upp á mikil skjól gegn veðri og vindum, en allt að 150 þúsund manns hafa flúið þangað.Vísir/AFP
Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira