Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 16:07 Martin Hermannsson og strákarnir spila fyrir fullri höll í fyrsta sinn. vísir/vilhelm Körfuknattleikssamband Ísland greindi frá því á Twitter-síðu sinni nú rétt í þessu að uppselt væri á landsleik Íslands og Bosníu í undankeppni EM 2015 sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.30 annað kvöld. Með sigri tryggir íslenska landsliðið sig á EM í fyrsta skipti í sögunni, en þó liðið tapi eru enn góðir möguleikar á að strákarnir fari á stórmót. „Það er búið að loka miðasölunni. Þetta er bara stórkostlegt. Þetta er í fyrsta sinn sem það er uppselt á landsleik í körfubolta í Laugardalshöll,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. „Það skal þó tekið fram að frítt er inn fyrir öll börn yngri en 15 ára og þau munu öll komast inn. Við lokuðum miðasölunni í 2.000 miðum til að tryggja það.“ „Þetta er alveg frábært og sýnir hversu mikill áhugi er á leiknum,“ segir glaðbeittur Hannes S. Jónsson.ÞAÐ ER UPPSELT Á LEIKINN!!! #korfubolti #ICE_BIH #EuroBasket2015— KKÍ (@kkikarfa) August 26, 2014 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27 Bosnískur sigur á Bretum Bosnía vann sex stiga sigur, 74-68, á Bretlandi í næstsíðasta leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 24. ágúst 2014 23:59 Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir Hlynur Bæringsson er ekki brotinn og hefur sett stefnuna á það að ná lokaleik íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. 25. ágúst 2014 08:00 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM. 25. ágúst 2014 15:48 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Körfuknattleikssamband Ísland greindi frá því á Twitter-síðu sinni nú rétt í þessu að uppselt væri á landsleik Íslands og Bosníu í undankeppni EM 2015 sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.30 annað kvöld. Með sigri tryggir íslenska landsliðið sig á EM í fyrsta skipti í sögunni, en þó liðið tapi eru enn góðir möguleikar á að strákarnir fari á stórmót. „Það er búið að loka miðasölunni. Þetta er bara stórkostlegt. Þetta er í fyrsta sinn sem það er uppselt á landsleik í körfubolta í Laugardalshöll,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. „Það skal þó tekið fram að frítt er inn fyrir öll börn yngri en 15 ára og þau munu öll komast inn. Við lokuðum miðasölunni í 2.000 miðum til að tryggja það.“ „Þetta er alveg frábært og sýnir hversu mikill áhugi er á leiknum,“ segir glaðbeittur Hannes S. Jónsson.ÞAÐ ER UPPSELT Á LEIKINN!!! #korfubolti #ICE_BIH #EuroBasket2015— KKÍ (@kkikarfa) August 26, 2014
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27 Bosnískur sigur á Bretum Bosnía vann sex stiga sigur, 74-68, á Bretlandi í næstsíðasta leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 24. ágúst 2014 23:59 Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir Hlynur Bæringsson er ekki brotinn og hefur sett stefnuna á það að ná lokaleik íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. 25. ágúst 2014 08:00 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM. 25. ágúst 2014 15:48 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. 24. ágúst 2014 22:27
Bosnískur sigur á Bretum Bosnía vann sex stiga sigur, 74-68, á Bretlandi í næstsíðasta leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 24. ágúst 2014 23:59
Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir Hlynur Bæringsson er ekki brotinn og hefur sett stefnuna á það að ná lokaleik íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. 25. ágúst 2014 08:00
Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45
Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45
Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM. 25. ágúst 2014 15:48