Brjálað að gera hjá Neyðarlínunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. ágúst 2014 18:54 mynd/neyðarlínan Nóg hefur verið um að vera hjá Neyðarlínunni og viðbragðsaðilum í dag, en alls bárust þeim 324 mál. Mikil úrkoma hefur verið víða um land í dag sem varð til þess að stór hluti þeirra mála sem á borð þeirra bárust voru vegna vatnstjóna sem slökkvilið og björgunarsveitir sinntu. Óveðrið sem á landið skall í dag má rekja til hitalægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf á dögunum. Cristobal náði fyrsta styrk fellibyls síðastliðinn þriðjudag. Viðvörun vegna veðurs er enn í gildi samkvæmt Veðurstofu Íslands en búist er við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er búist við mikilli úrkom á suðausturlandi og hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlegg frá Neyðarlínan 112. Tengdar fréttir 37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47 Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera hjá Neyðarlínunni og viðbragðsaðilum í dag, en alls bárust þeim 324 mál. Mikil úrkoma hefur verið víða um land í dag sem varð til þess að stór hluti þeirra mála sem á borð þeirra bárust voru vegna vatnstjóna sem slökkvilið og björgunarsveitir sinntu. Óveðrið sem á landið skall í dag má rekja til hitalægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf á dögunum. Cristobal náði fyrsta styrk fellibyls síðastliðinn þriðjudag. Viðvörun vegna veðurs er enn í gildi samkvæmt Veðurstofu Íslands en búist er við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er búist við mikilli úrkom á suðausturlandi og hætt við skriðum á þeim slóðum. Innlegg frá Neyðarlínan 112.
Tengdar fréttir 37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47 Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31. ágúst 2014 18:47
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31. ágúst 2014 15:20
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23