Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær Bjarki Ármannsson skrifar 31. ágúst 2014 13:53 Svona var um að lítast á svæðinu í gær. Stöð 2/Egill „Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Kristján fékk í gær ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni að fara inn að sprungunni í Holuhrauni þar sem nú er tekið að gjósa á ný. „Almannavarnir leyfðu fjölmiðlum í fyrsta sinn síðdegis í gær að fara þarna inn. Við fórum í fylgd með lögreglu og björgunarsveitum alla leið að hrauninu,“ segir Kristján Már. „Við gengum síðan upp að gígunum og stóðum hreinlega á gígbarminum og horfðum niður í þetta.“ Kristján segir að þess hafi vandlega verið gætt að fréttamenn færu mjög varlega og lögregla hafi verið í stöðugu sambandi við almannavarnir til að fylgjast með hvort nokkurs óróa gætti. „Það voru ströng tímamörk á því að við mættum bara vera þarna í tuttugu mínútur og svo fórum við,“ segir hann. „Manni verður nú bara hugsað til þess, ef þetta gos hefði komið upp þegar við vorum á staðnum þá hefði manni hitnað ansi mikið á afturendanum, verð ég að segja.“ Kristján og Egill voru sem betur fer á bak og burt þegar tók að gjósa í nótt. Þeir náðu nokkrum mjög flottum myndum af svæðinu í gær. Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
„Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Kristján fékk í gær ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni að fara inn að sprungunni í Holuhrauni þar sem nú er tekið að gjósa á ný. „Almannavarnir leyfðu fjölmiðlum í fyrsta sinn síðdegis í gær að fara þarna inn. Við fórum í fylgd með lögreglu og björgunarsveitum alla leið að hrauninu,“ segir Kristján Már. „Við gengum síðan upp að gígunum og stóðum hreinlega á gígbarminum og horfðum niður í þetta.“ Kristján segir að þess hafi vandlega verið gætt að fréttamenn færu mjög varlega og lögregla hafi verið í stöðugu sambandi við almannavarnir til að fylgjast með hvort nokkurs óróa gætti. „Það voru ströng tímamörk á því að við mættum bara vera þarna í tuttugu mínútur og svo fórum við,“ segir hann. „Manni verður nú bara hugsað til þess, ef þetta gos hefði komið upp þegar við vorum á staðnum þá hefði manni hitnað ansi mikið á afturendanum, verð ég að segja.“ Kristján og Egill voru sem betur fer á bak og burt þegar tók að gjósa í nótt. Þeir náðu nokkrum mjög flottum myndum af svæðinu í gær.
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30. ágúst 2014 20:08
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25
Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41
Um 700 skjálftar hafa mælst frá miðnætti Mest virkni hefur verið á 15 kílómetra löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. 30. ágúst 2014 12:18
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent