Hvers er að vænta af Apple? Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 11:57 Vísir/AFP Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews
Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31