Eyddi 3 milljónum í veitingar en gaf ekkert þjórfé 16. september 2014 14:15 Floyd Mayweather. Það virðist vera í tísku hjá moldríkum íþróttamönnum að gefa sem minnst þjórfé þessa dagana. Ríkasti íþróttamaður heims, Floyd Mayweather, sleppti því um helgina er hann fagnaði því að hafa lamið Marcos Maidana. Vísir greindi frá því á dögunum að LeSean McCoy, hlaupari Philadelphia Eagles, hefði gefið 24 krónur í þjórfé á hamborgarastað en það er þó 24 krónum meira en Mayweather gaf þjónustustúlkum í Las Vegas. Mayweather rakaði inn tæpum fjórum milljörðum króna á bardaganum gegn Maidana og það var því heldur betur tilefni til þess að skála. Það var líka gert. Mayweather fór ásamt 100 manna fylgdarliðið út að skemmta sér þar sem kampavínð rann í stríðum straumum. Einnig var mikið borðað en Mayweather pantaði meðal annars 200 kjúklingavængi, þrjár grágæsir og ávexti. Heildarreikningur kvöldsins var upp á rétt rúmar 3 milljónir króna. Þjónustustúlkan, sem sá um Mayweather, trúði ekki sínum eigin augum er Mayweather greiddi reikninginn upp á dollar og gaf henni ekki einu sinni nokkur sent fyrir sína vinnu. Box Tengdar fréttir Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Það virðist vera í tísku hjá moldríkum íþróttamönnum að gefa sem minnst þjórfé þessa dagana. Ríkasti íþróttamaður heims, Floyd Mayweather, sleppti því um helgina er hann fagnaði því að hafa lamið Marcos Maidana. Vísir greindi frá því á dögunum að LeSean McCoy, hlaupari Philadelphia Eagles, hefði gefið 24 krónur í þjórfé á hamborgarastað en það er þó 24 krónum meira en Mayweather gaf þjónustustúlkum í Las Vegas. Mayweather rakaði inn tæpum fjórum milljörðum króna á bardaganum gegn Maidana og það var því heldur betur tilefni til þess að skála. Það var líka gert. Mayweather fór ásamt 100 manna fylgdarliðið út að skemmta sér þar sem kampavínð rann í stríðum straumum. Einnig var mikið borðað en Mayweather pantaði meðal annars 200 kjúklingavængi, þrjár grágæsir og ávexti. Heildarreikningur kvöldsins var upp á rétt rúmar 3 milljónir króna. Þjónustustúlkan, sem sá um Mayweather, trúði ekki sínum eigin augum er Mayweather greiddi reikninginn upp á dollar og gaf henni ekki einu sinni nokkur sent fyrir sína vinnu.
Box Tengdar fréttir Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15