Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2014 15:30 Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. Frá vinstri eru landsliðskonurnar Glódís Guðgeirsdóttir, Sif Pálsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sólveig Bergsdóttir. Mynd/FSÍ Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum. Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum.
Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55