KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 11:24 KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðastan vor og á að verja hann á þessu tímabili samkvæmt árlegri spá. Vísir/Andri Marinó KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn