Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Höskuldur Kári Schram skrifar 2. október 2014 13:19 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/GVA Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september eða fyrir innan við mánuði. Sigríður lýsti sig vanhæfa vegna fjölskyldutengsla sinna við Örn Höskuldsson sem var einn af rannsakendum málsins á sínum tíma. Hann er kvæntur móðursystur Sigríðar. SigríðurHvers vegna telur þú að þú sért vanhæf í þessu máli? „Ástæðan var sú eftir að ég hafði farið vandlega yfir efni þessara endurupptökubeiðna að þá eins og kemur fram í bréfinu til ráðherrans þá byggjast þær mikið á því að þeir sem að komu að rannsókn málanna og meðferð þeirra þeir hafi gerst sekir um refsiverða háttsemi og fengið þannig fram játningar sakborninganna sem er helsti grundvöllur fyrir sakfellingunni og þarna er maður sem er tengdur mér sem að vann við rannsókn beggja málanna og stýrði rannsókninni framanaf þá eftir að hafa skoðað beiðnirnar vel þá svona taldi ég að það væri réttmætt tilefni til að efast um óhlutdrægni mína og þess vegna væri rétt að ég myndi víkja,“ segir Sigríður. „Ég nefni það líka í bréfinu að þetta snýst ekki um það hvort ég telji mig geta fjallað um þetta á hlutlægan hátt heldur hvort að almenningur og þá aðallega málsaðilarnir geti treyst því að svo sé. Þannig að í svona máli, umdeildasta sakamáli síðari tíma, þá taldi ég að þetta yrði allt að vera hafið yfir slíkan vafa um hæfi þannig að það væri rétt að ég viki við meðferð þessara beiðna,“ segir Sigríður Friðjónsdóttir. Starfshópur á vegum innanríkisráðherra skilaði skýrslu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið 25. mars 2013, eða fyrir 554 dögum. Fáeinum dögum seinna spurði Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sakborningana um afstöðu þeirra til mögulegrar endurupptöku.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra mun að öllum líkindum setja nýjan ríkissaksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.„Hún er búin að vera að vinna í málinu sem saksóknari allt frá þeim tíma,“ sagði Erla Bolladóttir í samtali við Fréttablaðið og undraðist hve langan tíma það tók Sigríði að komast að niðurstöðu um vanhæfi sitt.En hvers vegna tók það svo langan tíma hjá þér að lýsa yfir vanhæfi. Þetta hefur legið fyrir í mörg ár? „Það er nokkuð ljóst með tengslin. Það liggur fyrir og er öldungis rétt hjá Erlu [Bolladóttur] að mér var vel kunnugt um að maðurinn [Örn Höskuldsson] væri giftur móðursystur minni þetta snýst nú ekki um það. Það voru ekki komnar fram neinar beiðnir til meðferðar hjá mér fyrr en 4. september á þessu ári. Það að starfshópurinn, sem að ráðherra setti á fót og skilaði skýrslunni um málið 21. mars 2013, það setti ekki af stað neitt endurupptökuferli hér,“ segir Sigríður. „Skýrslan var jú til og auðvitað farið yfir hana hér. Það sem ég síðan gerði var að rita bréf til þeirra aðila málsins sem enn eru á lífi til að fá fram afstöðu þeirra um endurupptökuna og hvort þau ætluðu sjálf að fara fram á endurupptöku.Við því bréfi þá fékk ég ekki svör nema frá Erlu. Það verður að hafa í huga hérna að hún var ekki ákærð og þar með ekki sakfelld fyrir að eiga þátt í dauða Guðmundar og eða Geirfinns. Þannig að hennar staða er að því leyti öðruvísi en auðvitað eru forsendurnar þær sömu fyrir endurupptökunni. Þannig að það voru ekki neinar beiðnir til meðferðar þannig að huga að hæfi á þeim tíma var ekki tímabært. Fyrir utan ég gat ekki vitað það hvers efnis þær yrðu,“ segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra mun að öllum líkindum setja nýjan ríkissaksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. „Ég mun fara yfir erindi ríkissaksóknara og bregðast við því á viðeigandi hátt, eins fljótt og kostur er,“ segir hann í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins. Tengdar fréttir Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01 Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1. október 2014 18:05 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september eða fyrir innan við mánuði. Sigríður lýsti sig vanhæfa vegna fjölskyldutengsla sinna við Örn Höskuldsson sem var einn af rannsakendum málsins á sínum tíma. Hann er kvæntur móðursystur Sigríðar. SigríðurHvers vegna telur þú að þú sért vanhæf í þessu máli? „Ástæðan var sú eftir að ég hafði farið vandlega yfir efni þessara endurupptökubeiðna að þá eins og kemur fram í bréfinu til ráðherrans þá byggjast þær mikið á því að þeir sem að komu að rannsókn málanna og meðferð þeirra þeir hafi gerst sekir um refsiverða háttsemi og fengið þannig fram játningar sakborninganna sem er helsti grundvöllur fyrir sakfellingunni og þarna er maður sem er tengdur mér sem að vann við rannsókn beggja málanna og stýrði rannsókninni framanaf þá eftir að hafa skoðað beiðnirnar vel þá svona taldi ég að það væri réttmætt tilefni til að efast um óhlutdrægni mína og þess vegna væri rétt að ég myndi víkja,“ segir Sigríður. „Ég nefni það líka í bréfinu að þetta snýst ekki um það hvort ég telji mig geta fjallað um þetta á hlutlægan hátt heldur hvort að almenningur og þá aðallega málsaðilarnir geti treyst því að svo sé. Þannig að í svona máli, umdeildasta sakamáli síðari tíma, þá taldi ég að þetta yrði allt að vera hafið yfir slíkan vafa um hæfi þannig að það væri rétt að ég viki við meðferð þessara beiðna,“ segir Sigríður Friðjónsdóttir. Starfshópur á vegum innanríkisráðherra skilaði skýrslu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið 25. mars 2013, eða fyrir 554 dögum. Fáeinum dögum seinna spurði Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sakborningana um afstöðu þeirra til mögulegrar endurupptöku.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra mun að öllum líkindum setja nýjan ríkissaksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.„Hún er búin að vera að vinna í málinu sem saksóknari allt frá þeim tíma,“ sagði Erla Bolladóttir í samtali við Fréttablaðið og undraðist hve langan tíma það tók Sigríði að komast að niðurstöðu um vanhæfi sitt.En hvers vegna tók það svo langan tíma hjá þér að lýsa yfir vanhæfi. Þetta hefur legið fyrir í mörg ár? „Það er nokkuð ljóst með tengslin. Það liggur fyrir og er öldungis rétt hjá Erlu [Bolladóttur] að mér var vel kunnugt um að maðurinn [Örn Höskuldsson] væri giftur móðursystur minni þetta snýst nú ekki um það. Það voru ekki komnar fram neinar beiðnir til meðferðar hjá mér fyrr en 4. september á þessu ári. Það að starfshópurinn, sem að ráðherra setti á fót og skilaði skýrslunni um málið 21. mars 2013, það setti ekki af stað neitt endurupptökuferli hér,“ segir Sigríður. „Skýrslan var jú til og auðvitað farið yfir hana hér. Það sem ég síðan gerði var að rita bréf til þeirra aðila málsins sem enn eru á lífi til að fá fram afstöðu þeirra um endurupptökuna og hvort þau ætluðu sjálf að fara fram á endurupptöku.Við því bréfi þá fékk ég ekki svör nema frá Erlu. Það verður að hafa í huga hérna að hún var ekki ákærð og þar með ekki sakfelld fyrir að eiga þátt í dauða Guðmundar og eða Geirfinns. Þannig að hennar staða er að því leyti öðruvísi en auðvitað eru forsendurnar þær sömu fyrir endurupptökunni. Þannig að það voru ekki neinar beiðnir til meðferðar þannig að huga að hæfi á þeim tíma var ekki tímabært. Fyrir utan ég gat ekki vitað það hvers efnis þær yrðu,“ segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra mun að öllum líkindum setja nýjan ríkissaksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. „Ég mun fara yfir erindi ríkissaksóknara og bregðast við því á viðeigandi hátt, eins fljótt og kostur er,“ segir hann í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins.
Tengdar fréttir Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01 Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1. október 2014 18:05 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Saksóknari tók 554 daga í að ákveða sig: Sigmundur segist bregðast fljótt við Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi. 2. október 2014 00:01
Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1. október 2014 18:05