Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Kristján Már Unnarsson skrifar 27. október 2014 22:15 Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. Þegar hrefnuveiðar voru leyfðar á ný var það of seint fyrir Brjánslæk, fjölskyldur voru farnar í þrot og fluttar brott. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í þættinum Um land allt á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld.Brjánslækur á Barðaströnd var árunum í kringum 1980 ein helsta hvalveiðistöð landsins en þaðan veiddu menn hrefnu á smábátum og verkuðu. "Hún var tekin af okkur '85. Heimskan, hún ríður ekki við einteyming," sagði Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk, einn af þeim sem stóðu að hrefnuveiðunum á sínum tíma. Hann vísar til þess þegar Alþingi ákvað að mótmæla ekki banni Alþjóðahvalveiðiráðsins. Árin áður hafði verið uppgangur á Barðaströnd og nærri sextíu börn voru í skóla sveitarinnar á Birkimel. "Þetta fer að hrynja þá, þegar við töpum hvalnum. Þá fækkaði um þriðjung í sveitinni. Yngra fólkið sem var farið að setjast að og vann hérna, það festi sig ekki hérna," sagði Ragnar. Þorpið sem hafði verið að byggjast upp á Krossholtum hætti að vaxa. Húsin tæmdust hvert af öðru og versluninni var lokað. Þeir sem stóðu að hrefnuveiðunum töpuðu miklu."Við vorum fimm sem áttum þetta. Þrír af okkur fóru á hausinn þegar allt féll," sagði Ragnar. Hvalveiðar Um land allt Vesturbyggð Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. Þegar hrefnuveiðar voru leyfðar á ný var það of seint fyrir Brjánslæk, fjölskyldur voru farnar í þrot og fluttar brott. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í þættinum Um land allt á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld.Brjánslækur á Barðaströnd var árunum í kringum 1980 ein helsta hvalveiðistöð landsins en þaðan veiddu menn hrefnu á smábátum og verkuðu. "Hún var tekin af okkur '85. Heimskan, hún ríður ekki við einteyming," sagði Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk, einn af þeim sem stóðu að hrefnuveiðunum á sínum tíma. Hann vísar til þess þegar Alþingi ákvað að mótmæla ekki banni Alþjóðahvalveiðiráðsins. Árin áður hafði verið uppgangur á Barðaströnd og nærri sextíu börn voru í skóla sveitarinnar á Birkimel. "Þetta fer að hrynja þá, þegar við töpum hvalnum. Þá fækkaði um þriðjung í sveitinni. Yngra fólkið sem var farið að setjast að og vann hérna, það festi sig ekki hérna," sagði Ragnar. Þorpið sem hafði verið að byggjast upp á Krossholtum hætti að vaxa. Húsin tæmdust hvert af öðru og versluninni var lokað. Þeir sem stóðu að hrefnuveiðunum töpuðu miklu."Við vorum fimm sem áttum þetta. Þrír af okkur fóru á hausinn þegar allt féll," sagði Ragnar.
Hvalveiðar Um land allt Vesturbyggð Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira