Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 13:54 Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar. Airwaves Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar.
Airwaves Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira