Svona hefurðu aldrei heyrt Goonies-lagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:30 Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga. Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga.
Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00
Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30