Frumsýning á Vísi: Fyrrverandi leikur lík sem er dömpað út í sjó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 15:00 Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira