Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 9. nóvember 2014 13:46 Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira