Nýtt lag frá Starwalker Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 11:45 Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02
Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30
Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01