Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 09:57 Gísli hefur ekki viljað upplýsa hvaðan upplýsingarnar sem hann bætti við minnisskjalið komu. Vísir Gísli Freyr Valdórsson, þáverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Enn hefur ekki verið upplýst hvaðan gögn sem hann bætti við minnisblað ráðuneytisins komu. Þetta er fullyrt í DV í dag. Gísli Freyr hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir lekann. Samkvæmt frétt DV hringdi Sigríður einu sinni í Gísla Frey og hann tvívegis í farsímanúmer hennar daginn sem fréttir byggðar á lekanum voru birtar. Þá hafi hún einnig sent honum tölvupóst sama dag.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu Gísli Freyr hefur viðurkennt að hafa bætt við setningu aftast í trúnaðarskjalið sem hann hefur verið dæmdur fyrir að leka. Í þeirri setningu var vísað til þess að rannsóknargögn bentu til að hælisleitandinn Tony Omos hefði beitt barnshafandi konu þrýstingi til að segja að hann væri faðir barnsins. Í samtali við fréttastofu RÚV segir Gísli Freyr að hann muni ekki hvað hann hafi rætt við Sigríði en að samtölin hafi verið tvö en ekki þrjú. Hann hefur ekki viljað upplýsa hvaðan hann fékk þær upplýsingar. Í viðtali við Kastljós sagðist Gísli ekki ætla að hætta á aðra ákæru með því að gefa það upp. Sigríður Björk var í sumar skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu af Hönnu Birnu í kjölfar uppsagnar Stefáns Eiríkssonar. Umboðsmaður Alþingis hefur nú til athugunar afskipti Hönnu Birnu af rannsókn lögreglunnar á lekamálinu sem heyrði beint undir Stefán. Ekki náðist í Sigríði við vinnslu fréttarinnar. Lekamálið Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, þáverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Enn hefur ekki verið upplýst hvaðan gögn sem hann bætti við minnisblað ráðuneytisins komu. Þetta er fullyrt í DV í dag. Gísli Freyr hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir lekann. Samkvæmt frétt DV hringdi Sigríður einu sinni í Gísla Frey og hann tvívegis í farsímanúmer hennar daginn sem fréttir byggðar á lekanum voru birtar. Þá hafi hún einnig sent honum tölvupóst sama dag.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu Gísli Freyr hefur viðurkennt að hafa bætt við setningu aftast í trúnaðarskjalið sem hann hefur verið dæmdur fyrir að leka. Í þeirri setningu var vísað til þess að rannsóknargögn bentu til að hælisleitandinn Tony Omos hefði beitt barnshafandi konu þrýstingi til að segja að hann væri faðir barnsins. Í samtali við fréttastofu RÚV segir Gísli Freyr að hann muni ekki hvað hann hafi rætt við Sigríði en að samtölin hafi verið tvö en ekki þrjú. Hann hefur ekki viljað upplýsa hvaðan hann fékk þær upplýsingar. Í viðtali við Kastljós sagðist Gísli ekki ætla að hætta á aðra ákæru með því að gefa það upp. Sigríður Björk var í sumar skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu af Hönnu Birnu í kjölfar uppsagnar Stefáns Eiríkssonar. Umboðsmaður Alþingis hefur nú til athugunar afskipti Hönnu Birnu af rannsókn lögreglunnar á lekamálinu sem heyrði beint undir Stefán. Ekki náðist í Sigríði við vinnslu fréttarinnar.
Lekamálið Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent