Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Bjarki Ármannsson skrifar 29. nóvember 2014 16:21 Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. Vísir/Anton Miklu illviðri er spáð á morgun og mánudag og alls ekkert ferðaveður. Talið er að veðrið muni ná hámarki suðvestanlands um klukkan níu annað kvöld en á Vestfjörðum og Norðurlandi nær miðnætti. Þetta segir í uppfærðri spá Veðurstofu Íslands. Í frétt á vef VÍS er fólk hvatt til þess að búa sig undir hið versta með því að setja lausa muni inn, binda þá niður, fergja eða koma í skjól. Niðurföll þurfi að vera hrein, húsbílum og þess háttar komið í var og fólk eigi ekki að vera á ferðinni. Í samtali við VÍS segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni að ef veðrið verði eins slæmt og spár gefa til kynna gæti það orðið svipað og í alræmdu illviðri í febrúar 1991 sem olli miklu eignatjóni. Á mánudagsmorgni er gert ráð fyrir suðvestan stormi en hvössum vindi síðdegis. Áfram mun kólna í veðri og má búast við hitastigi um eða undir frostmarki. Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Miklu illviðri er spáð á morgun og mánudag og alls ekkert ferðaveður. Talið er að veðrið muni ná hámarki suðvestanlands um klukkan níu annað kvöld en á Vestfjörðum og Norðurlandi nær miðnætti. Þetta segir í uppfærðri spá Veðurstofu Íslands. Í frétt á vef VÍS er fólk hvatt til þess að búa sig undir hið versta með því að setja lausa muni inn, binda þá niður, fergja eða koma í skjól. Niðurföll þurfi að vera hrein, húsbílum og þess háttar komið í var og fólk eigi ekki að vera á ferðinni. Í samtali við VÍS segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni að ef veðrið verði eins slæmt og spár gefa til kynna gæti það orðið svipað og í alræmdu illviðri í febrúar 1991 sem olli miklu eignatjóni. Á mánudagsmorgni er gert ráð fyrir suðvestan stormi en hvössum vindi síðdegis. Áfram mun kólna í veðri og má búast við hitastigi um eða undir frostmarki.
Tengdar fréttir Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29. nóvember 2014 13:18
Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36