Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2014 20:12 Bæirnir Langholt 1 og Langholt 2 eru í Flóahreppi. Vísir Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni. Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni.
Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira