Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2014 14:09 Foreldrar eru farnir að sækja börnin sín í Foldaskóla í Grafarvoginum. vísir/pjetur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. Það sé því mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu. Vonskuveður er á suðvestanverðu landinu og eru nú allar aðalleiðir til og frá Reykjavík lokaðar. Foreldrar og forráðamenn voru í morgun beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana í lok dags þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu.Veðrið er hræðilegt á höfuðborgarsvæðinu í dag og keppast foreldrar við það að sækja börnin sín í skólann.vísir/pjeturReykjanesbraut og Grindavíkurvegur. Á Kjalarnesi frá Þingvallarafleggjara upp í göng er búið að loka og sömuleiðis er vegurinn lokaður frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandavegi hefur einnig verið lokaður. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er blindbylur og ekkert ferðaveður og ekki ljóst hvenær Reykjanesbrautin verður opnuð að nýju. Veður Tengdar fréttir Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47 Millilandaflug enn í gangi Enginn kemst hinsvegar á flugvöllinn. 16. desember 2014 13:23 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Mikill vatnsleki í Hörpu Vatn flæddi um stór svæði í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í nótt. Viðvörunarkerfi í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gáfu til kynna að þar væri vatn farð að leka um. Þetta var um hálf fjögur leitið og þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á vettvang skömmu síðar kom í ljós að vatn hafði flætt um nokkur hundruð fermetra svæði á fjórðu hæð yfir salnum Silfurbergi. 16. desember 2014 07:03 Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44 Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. 16. desember 2014 13:21 Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. Það sé því mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu. Vonskuveður er á suðvestanverðu landinu og eru nú allar aðalleiðir til og frá Reykjavík lokaðar. Foreldrar og forráðamenn voru í morgun beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana í lok dags þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu.Veðrið er hræðilegt á höfuðborgarsvæðinu í dag og keppast foreldrar við það að sækja börnin sín í skólann.vísir/pjeturReykjanesbraut og Grindavíkurvegur. Á Kjalarnesi frá Þingvallarafleggjara upp í göng er búið að loka og sömuleiðis er vegurinn lokaður frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandavegi hefur einnig verið lokaður. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er blindbylur og ekkert ferðaveður og ekki ljóst hvenær Reykjanesbrautin verður opnuð að nýju.
Veður Tengdar fréttir Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47 Millilandaflug enn í gangi Enginn kemst hinsvegar á flugvöllinn. 16. desember 2014 13:23 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Mikill vatnsleki í Hörpu Vatn flæddi um stór svæði í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í nótt. Viðvörunarkerfi í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gáfu til kynna að þar væri vatn farð að leka um. Þetta var um hálf fjögur leitið og þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á vettvang skömmu síðar kom í ljós að vatn hafði flætt um nokkur hundruð fermetra svæði á fjórðu hæð yfir salnum Silfurbergi. 16. desember 2014 07:03 Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44 Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. 16. desember 2014 13:21 Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10
Mikill vatnsleki í Hörpu Vatn flæddi um stór svæði í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í nótt. Viðvörunarkerfi í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gáfu til kynna að þar væri vatn farð að leka um. Þetta var um hálf fjögur leitið og þegar fyrstu slökkviliðsmenn komu á vettvang skömmu síðar kom í ljós að vatn hafði flætt um nokkur hundruð fermetra svæði á fjórðu hæð yfir salnum Silfurbergi. 16. desember 2014 07:03
Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44
Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. 16. desember 2014 13:21
Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44
Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10