Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. desember 2014 22:45 Horner og Vettel ræða málin. Vísir/getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. Vettel ákvað að yfirgefa Red Bull í október þegar ár var eftir af samningi hans. Hann valdi að fara til Ferrari til að uppfylla æskudraum sinn um að aka fyrir ítalska risann. „Ég held að þetta hafi verið afar erfitt ár fyrir hann - þroskandi á margan hátt. Hann var afar óheppinn og hlutirnir gengu oftast ekki upp“ sagði Horner. „Hann er afar hæfileikaríkur og ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem liðsfélagi hans endar ofar en hann. Hann hefur lært helling af mikilvægum lexíum,“ bætti Horner við. Red Bull mun sakna Vettel að sögn Horner. Vettel vann 39 keppnir af 113 sem hann ók fyrir liðið. Daniil Kvyat, sem var fenginn frá systur liðinu Toro Rosso til að aka í stað Vettel hefur fullan stuðning Horner sem hefur tröllatrú á rússneska ungstirninu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. Vettel ákvað að yfirgefa Red Bull í október þegar ár var eftir af samningi hans. Hann valdi að fara til Ferrari til að uppfylla æskudraum sinn um að aka fyrir ítalska risann. „Ég held að þetta hafi verið afar erfitt ár fyrir hann - þroskandi á margan hátt. Hann var afar óheppinn og hlutirnir gengu oftast ekki upp“ sagði Horner. „Hann er afar hæfileikaríkur og ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem liðsfélagi hans endar ofar en hann. Hann hefur lært helling af mikilvægum lexíum,“ bætti Horner við. Red Bull mun sakna Vettel að sögn Horner. Vettel vann 39 keppnir af 113 sem hann ók fyrir liðið. Daniil Kvyat, sem var fenginn frá systur liðinu Toro Rosso til að aka í stað Vettel hefur fullan stuðning Horner sem hefur tröllatrú á rússneska ungstirninu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45