Árið gert upp í Kryddsíldinni 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2014 13:00 Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti: Kryddsíld Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti:
Kryddsíld Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira