Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. janúar 2014 10:00 Christian Bale og Amy Adams fara á kostum í myndinni. Mynd/AFP Nordic Christian Bale, Amy Adams, Bradley Cooper og Jennifer Lawrence fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni American Hustle sem frumsýnd verður á morgun. Sögusvið myndarinnar er áttundi áratugurinn og er söguþráðurinn lauslega byggður á svokölluðu Abscam-hneyksli sem kom upp í Bandaríkjunum. Það byrjaði með rannsókn alríkislögreglunnar á vörusvikum nokkurra svikahrappa, en þróaðist upp í pólitískt hneyksli þar sem meira en tugur bandarískra embættismanna var að lokum ákærður fyrir mútuþægni og spillingu. Leikstjóri myndarinnar er David O. Russell en myndin er tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna, meðal annars fyrir bestu mynd, besta handrit, besta leikstjóra og besta leikara og leikkonu. Þá telja kvikmyndaspekúlantar myndina afar líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og telja margir hana eina bestu mynd síðari ára. Golden Globes Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Christian Bale, Amy Adams, Bradley Cooper og Jennifer Lawrence fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni American Hustle sem frumsýnd verður á morgun. Sögusvið myndarinnar er áttundi áratugurinn og er söguþráðurinn lauslega byggður á svokölluðu Abscam-hneyksli sem kom upp í Bandaríkjunum. Það byrjaði með rannsókn alríkislögreglunnar á vörusvikum nokkurra svikahrappa, en þróaðist upp í pólitískt hneyksli þar sem meira en tugur bandarískra embættismanna var að lokum ákærður fyrir mútuþægni og spillingu. Leikstjóri myndarinnar er David O. Russell en myndin er tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna, meðal annars fyrir bestu mynd, besta handrit, besta leikstjóra og besta leikara og leikkonu. Þá telja kvikmyndaspekúlantar myndina afar líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og telja margir hana eina bestu mynd síðari ára.
Golden Globes Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira