Allt gerist á einu torgi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 10:00 Frumsýning og lokasýning verður á Óperutorginu í Salnum sama daginn. „Þessi sýning er samsett úr þremur ólíkum óperum frá mismunandi tímabilum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir í Söngskólanum í Reykjavík um sýningu Nemendaóperunnar í Salnum á morgun. Óperurnar þrjár eru Hans og Gréta eftir Humperdinck, Kátu konurnar í Windsor eftir Nicolai og Don Giovanni eftir Mozart. Sibylle Köll leikstýrir uppfærslunni og sér um sviðshreyfingar og dansa. „Hún gerir þetta ansi skemmtilega hún Sibylle. Hún kallar þetta Óperutorgið því þrátt fyrir ólíka söguframvindu verkanna þriggja tengir hún þau saman með því að láta þau gerast á einu torgi,“ lýsir Ásrún. „Þar hittist fólk, spjallar og syngur og þar er vettvangur atburðanna.“ Tónlistarstjórn er í höndum Janet Haney sem einnig leikur með á píanó. Hún er óperusérfræðingur að sögn Ásrúnar. „Janet Haney þekkir vel til verkanna og veit hvaða hefðir eru í túlkun þeirra því það eru ekki bara nótunum á blaðinu sem þarf að fylgja heldur kemur fleira til.“ Söngskólinn í Reykjavík heldur upp á 40 ára afmæli í vetur og Óperutorgið er liður í því. Tvær sýningar eru á morgun, sunnudag, klukkan 15 og 18, þannig að frumsýning og lokasýning eru sama daginn.“ Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þessi sýning er samsett úr þremur ólíkum óperum frá mismunandi tímabilum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir í Söngskólanum í Reykjavík um sýningu Nemendaóperunnar í Salnum á morgun. Óperurnar þrjár eru Hans og Gréta eftir Humperdinck, Kátu konurnar í Windsor eftir Nicolai og Don Giovanni eftir Mozart. Sibylle Köll leikstýrir uppfærslunni og sér um sviðshreyfingar og dansa. „Hún gerir þetta ansi skemmtilega hún Sibylle. Hún kallar þetta Óperutorgið því þrátt fyrir ólíka söguframvindu verkanna þriggja tengir hún þau saman með því að láta þau gerast á einu torgi,“ lýsir Ásrún. „Þar hittist fólk, spjallar og syngur og þar er vettvangur atburðanna.“ Tónlistarstjórn er í höndum Janet Haney sem einnig leikur með á píanó. Hún er óperusérfræðingur að sögn Ásrúnar. „Janet Haney þekkir vel til verkanna og veit hvaða hefðir eru í túlkun þeirra því það eru ekki bara nótunum á blaðinu sem þarf að fylgja heldur kemur fleira til.“ Söngskólinn í Reykjavík heldur upp á 40 ára afmæli í vetur og Óperutorgið er liður í því. Tvær sýningar eru á morgun, sunnudag, klukkan 15 og 18, þannig að frumsýning og lokasýning eru sama daginn.“
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira