Svolítið öðruvísi en í fyrra Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2014 07:00 Kvennalið HK fagnar öruggum sigri gegn Aftureldingu. fréttablaðið/valli „Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við. Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira
„Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við.
Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira