Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 06:00 Sveinbjörn Claessen rétt missti af því að vera með 20 stig í leik að meðaltali. Fréttablaðið/vilhelm Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1 Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1
Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira