Besta sería Justin Shouse í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2014 08:30 Justin Shouse var rosalega flottur í Keflavíkur-seríunni. Vísir/Stefán Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011 Dominos-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011
Dominos-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira