Fékk nokkrar vinabeiðnir á Facebook Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2014 09:00 Vísir/Anton Brink Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson kynnti stig íslensku þjóðarinnar í Eurovision á laugardagskvöldið. Sló hann á létta strengi og þótti standa sig með prýði í beinni útsendingu fyrir framan milljónir Evrópubúa. Bauð Benedikt gott kvöld á íslensku, dönsku, frönsku, spænsku og ensku og bætti við að hann væri í fáránlegu stuði. „Ég hugsaði það hálftíma fyrir útsendingu að það væri gaman að skella í nokkur tungumál. Ég var búinn að ákveða að tala spænsku fyrir systur mína sem býr úti. En þetta var frekar spontant,“ segir Benedikt. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Ég fékk sms frá góðum vinum sem skiptir mestu máli. Síðan fékk ég nokkrar vinabeiðnir á Facebook og gott ef ég fékk ekki tvö til þrjú „poke“,“ bætir Benedikt við. Hann fór strax í Eurovision-partí eftir útsendinguna en gærdagurinn fór í lærdóm hjá spéfuglinum þar sem hann þarf að skila ritgerð í fjölmiðlafræði í dag en hann stundar nám í stjórnmála- og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. Eurovision Tengdar fréttir ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson kynnti stig íslensku þjóðarinnar í Eurovision á laugardagskvöldið. Sló hann á létta strengi og þótti standa sig með prýði í beinni útsendingu fyrir framan milljónir Evrópubúa. Bauð Benedikt gott kvöld á íslensku, dönsku, frönsku, spænsku og ensku og bætti við að hann væri í fáránlegu stuði. „Ég hugsaði það hálftíma fyrir útsendingu að það væri gaman að skella í nokkur tungumál. Ég var búinn að ákveða að tala spænsku fyrir systur mína sem býr úti. En þetta var frekar spontant,“ segir Benedikt. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Ég fékk sms frá góðum vinum sem skiptir mestu máli. Síðan fékk ég nokkrar vinabeiðnir á Facebook og gott ef ég fékk ekki tvö til þrjú „poke“,“ bætir Benedikt við. Hann fór strax í Eurovision-partí eftir útsendinguna en gærdagurinn fór í lærdóm hjá spéfuglinum þar sem hann þarf að skila ritgerð í fjölmiðlafræði í dag en hann stundar nám í stjórnmála- og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands.
Eurovision Tengdar fréttir ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06