Gáfu óvænt út plötu með Björk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 09:30 Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira