Gáfu óvænt út plötu með Björk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 09:30 Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira