Uppáhaldsbíómyndirnar mínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 14:30 Emmanuelle Chriqui. Vísir/Getty Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“ Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira