Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 11:00 vísir/valli Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira