Fjórir bætast í hópinn Freyr Bjarnason skrifar 31. október 2014 09:00 Sóley er á meðal þeirra sem spila á Eurosonic. Fréttablaðið/Anton Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hina árlegu Eurosonic-tónlistarhátíð sem verður haldin í Hollandi í janúar. Áður höfðu sveitirnar Kiasmos, Kaleo, Samaris og Rökkurró verið staðfestar. Hátíðin mun í þetta sinn leggja áherslu á íslenska tónlist og þróun tónlistarbransans á Íslandi síðustu ár. Um er að ræða gott tækifæri til þess að kynna breiddina í íslenskri tónlist fyrir tónlistarmarkaðnum í Evrópu. Einkum verður lögð áhersla á hina nýju kynslóð íslenskrar tónlistar. Hátíðin er mikill tengslamyndunarvettvangur fyrir evrópska tónlistarbransann og hefur átt þátt í að kynna nýja upprennandi tónlistarmenn fyrir tónlistarheiminum þar. Fjölmarir íslenskir flytjendur hafa notið góðs af spilamennsku sinni á hátíðinni, þar á meðal Ásgeir Trausti. Eurosonic sækja 3.200 fulltrúar úr tónlistarbransanum og 33.000 gestir. Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hina árlegu Eurosonic-tónlistarhátíð sem verður haldin í Hollandi í janúar. Áður höfðu sveitirnar Kiasmos, Kaleo, Samaris og Rökkurró verið staðfestar. Hátíðin mun í þetta sinn leggja áherslu á íslenska tónlist og þróun tónlistarbransans á Íslandi síðustu ár. Um er að ræða gott tækifæri til þess að kynna breiddina í íslenskri tónlist fyrir tónlistarmarkaðnum í Evrópu. Einkum verður lögð áhersla á hina nýju kynslóð íslenskrar tónlistar. Hátíðin er mikill tengslamyndunarvettvangur fyrir evrópska tónlistarbransann og hefur átt þátt í að kynna nýja upprennandi tónlistarmenn fyrir tónlistarheiminum þar. Fjölmarir íslenskir flytjendur hafa notið góðs af spilamennsku sinni á hátíðinni, þar á meðal Ásgeir Trausti. Eurosonic sækja 3.200 fulltrúar úr tónlistarbransanum og 33.000 gestir.
Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira