Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Þórður Ingi Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 11:00 Bjarki, eða Kid Mistik, er búsettur í Kaupmannahöfn. Mynd/John Rivers „Ég tók með mér USB-lykil með minni eigin tónlist þegar hún spilaði á tónleikum í Köben, svo er ég þarna allt kvöldið og undir morgun gef ég Ninu kubbinn,“ segir raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðsson, betur þekktur sem Kid Mistik. Hann hefur nú skrifað undir hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki hins virta rússneska plötusnúðar Ninu Kraviz , трип sem borið er fram sem „trip“. „Þetta endaði í stuttu spjalli, stuttu síðar hefur hún samband og í sumar bauð hún mér að gefa út á útgáfunni sinni. Fyrst bjóst ég við að hún myndi bara spila dótið mitt en síðan varð þetta meira alvarlegt af hennar hálfu.“ Bjarki gefur út undir eigin nafni hjá fyrirtækinu en það á að hans sögn skylt við house- og acid-raftónlist. Bjarki verður með eitt lag á fyrstu safnplötu útgáfunnar sem kemur út í desember en plötusnúðurinn Addi Exos frá Thule Records verður líka með lag þar. „Nina hefur litið upp til Adda og Thule frá því að hún var yngri, ég fékk að vita betur í gegnum hana hvað Thule Records stendur sterkt inni í senunni í dag og hvað það er virt útgáfufyrirtæki.“ Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Ég tók með mér USB-lykil með minni eigin tónlist þegar hún spilaði á tónleikum í Köben, svo er ég þarna allt kvöldið og undir morgun gef ég Ninu kubbinn,“ segir raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðsson, betur þekktur sem Kid Mistik. Hann hefur nú skrifað undir hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki hins virta rússneska plötusnúðar Ninu Kraviz , трип sem borið er fram sem „trip“. „Þetta endaði í stuttu spjalli, stuttu síðar hefur hún samband og í sumar bauð hún mér að gefa út á útgáfunni sinni. Fyrst bjóst ég við að hún myndi bara spila dótið mitt en síðan varð þetta meira alvarlegt af hennar hálfu.“ Bjarki gefur út undir eigin nafni hjá fyrirtækinu en það á að hans sögn skylt við house- og acid-raftónlist. Bjarki verður með eitt lag á fyrstu safnplötu útgáfunnar sem kemur út í desember en plötusnúðurinn Addi Exos frá Thule Records verður líka með lag þar. „Nina hefur litið upp til Adda og Thule frá því að hún var yngri, ég fékk að vita betur í gegnum hana hvað Thule Records stendur sterkt inni í senunni í dag og hvað það er virt útgáfufyrirtæki.“
Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira