Bárðarbunga hefur skolfið í 5.727 skipti frá byrjun goss Svavar Hávarðsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Hraunáin frá eldstöðinni er stöðug og hraunið stækkar bæði við norður- og suðurjaðar þess. mynd/mortenriishuus „Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“. Bárðarbunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“.
Bárðarbunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira