Kósí að taka upp í þynnkunni með pabba Þórður Ingi Jónsson skrifar 4. desember 2014 10:00 Sindri Eldon Tónlistarmaðurinn Sindri Eldon hefur nú gefið út fyrstu formlegu sólóplötu sína ásamt hljómsveit sinni The Ways á vegum Smekkleysu. „Það hafði eiginlega enginn annar áhuga,“ segir Sindri og hlær. „Ég var svolítið fúll út í Smekkleysu af því að þeir skitu svolítið á sig með útgáfu þegar ég var í pönksveitinni Slugs fyrir nokkrum árum. Ég var mjög reiður út í þá en þeir hafa nú reyndar reynst mér ágætlega, ég ákvað að gefa þeim séns. Það hefur gengið betur heldur en með Slugs en ég held að þeir hafi líka alveg vitað upp á sig skömmina og verið til í að gera betur.“ Platan, sem heitir Bitter & Resentful var tekin upp í Studio Paradís og í Studio Tónaslóð með Danna Pollock og föður Sindra, Þór Eldon. „Pabbi tók upp gítarinn og sönginn. Uppi í Tónaslóð eru alls konar gítarar, magnarar og effektar liggjandi út um allt ásamt hágæða söngupptökugræjum. Það var ótrúlega næs, maður var oft hangandi úti á Granda með pabba í þynnkunni að drekka kaffi og taka upp gítar. Það var bara mjög kósí.“ Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sindri Eldon hefur nú gefið út fyrstu formlegu sólóplötu sína ásamt hljómsveit sinni The Ways á vegum Smekkleysu. „Það hafði eiginlega enginn annar áhuga,“ segir Sindri og hlær. „Ég var svolítið fúll út í Smekkleysu af því að þeir skitu svolítið á sig með útgáfu þegar ég var í pönksveitinni Slugs fyrir nokkrum árum. Ég var mjög reiður út í þá en þeir hafa nú reyndar reynst mér ágætlega, ég ákvað að gefa þeim séns. Það hefur gengið betur heldur en með Slugs en ég held að þeir hafi líka alveg vitað upp á sig skömmina og verið til í að gera betur.“ Platan, sem heitir Bitter & Resentful var tekin upp í Studio Paradís og í Studio Tónaslóð með Danna Pollock og föður Sindra, Þór Eldon. „Pabbi tók upp gítarinn og sönginn. Uppi í Tónaslóð eru alls konar gítarar, magnarar og effektar liggjandi út um allt ásamt hágæða söngupptökugræjum. Það var ótrúlega næs, maður var oft hangandi úti á Granda með pabba í þynnkunni að drekka kaffi og taka upp gítar. Það var bara mjög kósí.“
Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira