Gestir mæti með eyrnatappa Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:00 Pink Street Boys er talin háværasta hljómsveit landsins. mynd/skjáskot úr myndbandinu EVEL KNIEVEL „Þetta verða tónleikar ársins,“ segir Axel Björnsson, gítarleikari og söngvari bílskúrspönksveitarinnar Pink Street Boys, sem nefnd hefur verið „háværasta hljómsveit Íslands“. Þeir munu troða upp á Gauknum í kvöld en þetta verða síðustu tónleikar sveitarinnar á árinu. Þess má geta að platan Trash From the Boys var á lista Kraums yfir bestu plötur ársins ásamt plötunni Ræfli með Þóri Georg, meðlimi Kvalar, sem kemur einnig fram á tónleikunum. Auk Pink Street Boys koma fram Lord Pusswhip með sækadelískt hipphopp, Godchilla með sörf og stóner-metal og Kvöl, sem er að sögn Axels „geðveikt biturt elektró-pönk sjitt“. Axel mælir með því að gestir mæti með eyrnatappa þar sem tónleikarnir verði að sjálfsögðu afar háværir. „Þið megið ekki missa af þessu. Við lofum að berja ekki alla,“ segir Axel gráglettinn að vana. Húsið verður opnað klukkan 21.00 en það kostar litlar 1.000 krónur inn. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta verða tónleikar ársins,“ segir Axel Björnsson, gítarleikari og söngvari bílskúrspönksveitarinnar Pink Street Boys, sem nefnd hefur verið „háværasta hljómsveit Íslands“. Þeir munu troða upp á Gauknum í kvöld en þetta verða síðustu tónleikar sveitarinnar á árinu. Þess má geta að platan Trash From the Boys var á lista Kraums yfir bestu plötur ársins ásamt plötunni Ræfli með Þóri Georg, meðlimi Kvalar, sem kemur einnig fram á tónleikunum. Auk Pink Street Boys koma fram Lord Pusswhip með sækadelískt hipphopp, Godchilla með sörf og stóner-metal og Kvöl, sem er að sögn Axels „geðveikt biturt elektró-pönk sjitt“. Axel mælir með því að gestir mæti með eyrnatappa þar sem tónleikarnir verði að sjálfsögðu afar háværir. „Þið megið ekki missa af þessu. Við lofum að berja ekki alla,“ segir Axel gráglettinn að vana. Húsið verður opnað klukkan 21.00 en það kostar litlar 1.000 krónur inn.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira