Tilnefnd til átta verðlauna 18. desember 2014 17:00 Vinsæl Hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-hátíðinni. nordicphotos/getty Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni sem fram fer þann 18. febrúar næstkomandi í London. Sveitin hlýtur átta tilnefningar, meðal annars fyrir plötu ársins, sem besta tónleikasveitin og besta breska hljómsveitin. Meðlimir sveitarinnar eru hæstánægðir með tilnefningarnar. Royal Blood and Jamie T fylgja fast á eftir með sjö tilnefningar hvor. Taylor Swift, Harry Styles, Bono, Russell Brand, Nigel Farage og David Cameron berjast svo um þann vafasama titil illmenni ársins. Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni sem fram fer þann 18. febrúar næstkomandi í London. Sveitin hlýtur átta tilnefningar, meðal annars fyrir plötu ársins, sem besta tónleikasveitin og besta breska hljómsveitin. Meðlimir sveitarinnar eru hæstánægðir með tilnefningarnar. Royal Blood and Jamie T fylgja fast á eftir með sjö tilnefningar hvor. Taylor Swift, Harry Styles, Bono, Russell Brand, Nigel Farage og David Cameron berjast svo um þann vafasama titil illmenni ársins.
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira