Sólstafir í þriðja sæti Þórður Ingi Jónsson skrifar 24. desember 2014 09:00 Sólstafir Plata Sólstafa, Ótta, er í þriðja sæti á lista hins virta tónlistarmiðils The Quietus yfir bestu metalplötur ársins. „Jafn epísk, óheft og ævintýrasöm og hin mikla plata Svartir Sandar frá 2011, sem manni fannst samt einhvern veginn vera of stórlát – flýjandi túndruna í staðinn fyrir að taka henni opnum örmum,“ segir í dómnum. „Ótta nær loksins að grípa þessa einangrunartilfinningu, þessa víðáttu höfuðskepnanna sem hefur verið svo kirfilega flækt við sándið þeirra síðan þeir hættu að hallast meira að dauðametal. Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Plata Sólstafa, Ótta, er í þriðja sæti á lista hins virta tónlistarmiðils The Quietus yfir bestu metalplötur ársins. „Jafn epísk, óheft og ævintýrasöm og hin mikla plata Svartir Sandar frá 2011, sem manni fannst samt einhvern veginn vera of stórlát – flýjandi túndruna í staðinn fyrir að taka henni opnum örmum,“ segir í dómnum. „Ótta nær loksins að grípa þessa einangrunartilfinningu, þessa víðáttu höfuðskepnanna sem hefur verið svo kirfilega flækt við sándið þeirra síðan þeir hættu að hallast meira að dauðametal.
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira