Messi er ánægður hjá Barcelona 8. janúar 2015 09:15 Lionel Messi. vísir/getty Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins. Samband stjörnu liðsins, Lionel Messi, og þjálfarans, Luis Enrique, er sagt vera við frostmark. Búið er að reka íþróttastjóra félagsins og alls kyns sögusagnir um ósætti er á flugi. Forsetinn, Josep Maria Bartomeu, segir að Messi sé ekki á förum þrátt fyrir sögusagnir um annað. „Messi er með samning til ársins 2018. Hann er ánægður og vill vinna fleiri titla með félaginu. Stuðningsmenn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur. Messi er okkar maður og liðið er byggt í kringum hann," sagði Bartomeu. „Fótboltaheimurinn veit vel að við viljum ekki selja Messi. Hann er besti knattspyrnumaður heims. Þessar fréttir í blöðunum eru tilbúningur og til þess gerðar að skaða félagið. Það er verið að búa til ágreining sem er ekki til staðar. Ég heyri ekki annað á Enrique og Messi en það sé allt í góðu á milli þeirra." Spænski boltinn Tengdar fréttir Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6. janúar 2015 18:00 Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7. janúar 2015 11:45 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins. Samband stjörnu liðsins, Lionel Messi, og þjálfarans, Luis Enrique, er sagt vera við frostmark. Búið er að reka íþróttastjóra félagsins og alls kyns sögusagnir um ósætti er á flugi. Forsetinn, Josep Maria Bartomeu, segir að Messi sé ekki á förum þrátt fyrir sögusagnir um annað. „Messi er með samning til ársins 2018. Hann er ánægður og vill vinna fleiri titla með félaginu. Stuðningsmenn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur. Messi er okkar maður og liðið er byggt í kringum hann," sagði Bartomeu. „Fótboltaheimurinn veit vel að við viljum ekki selja Messi. Hann er besti knattspyrnumaður heims. Þessar fréttir í blöðunum eru tilbúningur og til þess gerðar að skaða félagið. Það er verið að búa til ágreining sem er ekki til staðar. Ég heyri ekki annað á Enrique og Messi en það sé allt í góðu á milli þeirra."
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6. janúar 2015 18:00 Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7. janúar 2015 11:45 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6. janúar 2015 18:00
Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7. janúar 2015 11:45
Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00