Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2015 21:20 Fjöldi lögreglumanna hefur leitað árásarmannanna í dag. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28
Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57
Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00