Gunnar trúir því enn að hann verði heimsmeistari 6. janúar 2015 10:00 Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér. MMA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Gunnar tapaði síðasta bardaga sínum gegn Rick Story í Stokkhólmi en segist hafa lært mikið af þeim bardaga. „Ég hefði viljað gera betur og vera slakari í hringnum. Mér fannst ég vera heftur sem er aldrei gott. Ég hefði viljað hreyfa mig betur og ég notaði ekki margt af því sem ég notaði áður í bardaganum. Ég held ég þurfi að byrja á þeim hlutum aftur," sagði Gunnar um bardagann gegn Story. „Þetta tap sparkaði mér aðeins niður styrkleikalistann og ég veit ekki hvort ég fæ einhvern af topp tíu listanum næst. Ég væri samt til í það. Það eru margir góðir strákar í þessum þyngdarflokki og þeir eru að vinna hvorn annan. Ég verð sáttur við hvern þann sem ég fæ næst og geri það besta úr bardaganum." Okkar maður hefur ekki gefið upp von um að verða UFC-meistari í framtíðinni. „Ég trúi því. Þetta var skref í átt að titlinum og þetta verður leiðin sem ég þarf að fara. Leiðin er ekki alltaf greið. Reynslan sem fæst af því að tapa bardaga getur ýtt manni áfram og gert mann frábæran."Lesa má viðtalið í heild sinni hér.
MMA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn