Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. janúar 2015 18:27 Vísir/Ernir „Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Það er fínt að fá bæði jákvæða og neikvæða kafla til að læra af. Það er hægt að læra af báðum hálfleikum í dag. „Við dettum allir niður í seinni hálfleik, bæði vörn og markvarsla. Við fáum mikið af hraðaupphlaupum á okkur og mikið af erfiðum boltum. „Þetta er ákveðið samspil á milli sóknarleiks, varnarleiks og markvörslu því við erum að missa boltann oft klaufalega sem við fáum beint í bakið á okkur sem er erfitt að eiga við. „Heilt yfir er þetta fínn leikur þó úrslitin segi annað. „Auðvitað duttum við í varnarafbrigði sem við ætlum að prófa og við eigum eftir að fínpússa hana helling. Þetta er fín byrjun, sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem verður veganesti inn í sjálfstraustið. Hitt þurfum við að læra af. „3-2-1 vörnin hefur gengið rosalega vel á æfingum og framar vonum í rauninni en auðvitað lendum við í skellum þegar við leikum gegn sterkum andstæðingi eins og Þýskalandi. Það er fínt að þetta líti illa út núna og við verðum klárir með hana í vopnabúrið þegar við mætum til Katar,“ sagði Björgvin Páll. HM 2015 í Katar Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. „Það er fínt að fá bæði jákvæða og neikvæða kafla til að læra af. Það er hægt að læra af báðum hálfleikum í dag. „Við dettum allir niður í seinni hálfleik, bæði vörn og markvarsla. Við fáum mikið af hraðaupphlaupum á okkur og mikið af erfiðum boltum. „Þetta er ákveðið samspil á milli sóknarleiks, varnarleiks og markvörslu því við erum að missa boltann oft klaufalega sem við fáum beint í bakið á okkur sem er erfitt að eiga við. „Heilt yfir er þetta fínn leikur þó úrslitin segi annað. „Auðvitað duttum við í varnarafbrigði sem við ætlum að prófa og við eigum eftir að fínpússa hana helling. Þetta er fín byrjun, sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem verður veganesti inn í sjálfstraustið. Hitt þurfum við að læra af. „3-2-1 vörnin hefur gengið rosalega vel á æfingum og framar vonum í rauninni en auðvitað lendum við í skellum þegar við leikum gegn sterkum andstæðingi eins og Þýskalandi. Það er fínt að þetta líti illa út núna og við verðum klárir með hana í vopnabúrið þegar við mætum til Katar,“ sagði Björgvin Páll.
HM 2015 í Katar Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita