Ronaldo: Stundum geri ég mistök (eins og Bale) Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 13:00 Gareth Bale og Cristiano Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09