Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2015 22:30 Verða íslenskir stuðningsmenn áberandi í stúkunni á HM? Vísir/Ernir HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. Thani al-Kuwari, yfirmaður skipulagsnefndar heimsmeistarakeppninnar í Katar, er ánægður með stöðuna í undirbúningnum fyrir keppnina en hann var tekinn í viðtal á AFP-fréttastofunni. „Við höfum lokið 99 prósent af undirbúningsvinnunni og það á aðeins eftir að ganga frá litlum hlutum," sagði Thani al-Kuwari við AFP. Setningarathöfnin mun fara fram í Lusail Hall sem tekur fimmtán þúsund manns. Leikirnir fara líka fram í Al-Sadd Club og Duhail höllunum sem taka sjö þúsund og fjögur þúsund manns. Fyrsti leikur Íslands er í Al-Sadd Club höllinni sem var byggð fyrir keppnina. „Það hefur enginn dáið við byggingu íþróttahallanna," sagði Thani al-Kuwari en Katar hefur legið undir ásökunum að níðast á erlendum verkamönnum sem vinna við erfiðar aðstæður og fá lágt kaup. 26 þúsund verkamenn hafa unnið á tveimur vöktum til að gera allt klárt fyrir heimsmeistaramótið. Lusail Hall, aðalhöll keppninnar, hefur verið í byggingu frá 2012 og um 31 milljón vinnustundir eru að baki hjá þeim sem unnið við að koma henni upp í tæka tíð fyrir fyrsta leik. Thani al-Kuwari viðurkennir að Katar sé meiri fótboltaþjóð en handboltaþjóð en staðfestir að um sjö þúsund manna stuðningslið sé að koma til Katar í tengslum við keppnina. Hallirnar verða því ekki tómar. HM 2015 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. Thani al-Kuwari, yfirmaður skipulagsnefndar heimsmeistarakeppninnar í Katar, er ánægður með stöðuna í undirbúningnum fyrir keppnina en hann var tekinn í viðtal á AFP-fréttastofunni. „Við höfum lokið 99 prósent af undirbúningsvinnunni og það á aðeins eftir að ganga frá litlum hlutum," sagði Thani al-Kuwari við AFP. Setningarathöfnin mun fara fram í Lusail Hall sem tekur fimmtán þúsund manns. Leikirnir fara líka fram í Al-Sadd Club og Duhail höllunum sem taka sjö þúsund og fjögur þúsund manns. Fyrsti leikur Íslands er í Al-Sadd Club höllinni sem var byggð fyrir keppnina. „Það hefur enginn dáið við byggingu íþróttahallanna," sagði Thani al-Kuwari en Katar hefur legið undir ásökunum að níðast á erlendum verkamönnum sem vinna við erfiðar aðstæður og fá lágt kaup. 26 þúsund verkamenn hafa unnið á tveimur vöktum til að gera allt klárt fyrir heimsmeistaramótið. Lusail Hall, aðalhöll keppninnar, hefur verið í byggingu frá 2012 og um 31 milljón vinnustundir eru að baki hjá þeim sem unnið við að koma henni upp í tæka tíð fyrir fyrsta leik. Thani al-Kuwari viðurkennir að Katar sé meiri fótboltaþjóð en handboltaþjóð en staðfestir að um sjö þúsund manna stuðningslið sé að koma til Katar í tengslum við keppnina. Hallirnar verða því ekki tómar.
HM 2015 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira