Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2015 20:30 Super Bowl, úrslitaleikurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, fer fram á sunnudagskvöldið og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar mætast ríkjandi meistarar Seattle Seahawks og New England Patriots, en bæði lið voru með bestan árangur í sínum deildum (NFC og AFC) á tímabilinu.Sjá einnig: NFL leikmannakynningar: Tom Brady og Russell Wilson Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona sem hefur verið heimavöllur Arizona Cardinals síðan 2006. Þessi glæsilegi leikvangur tekur 63.400 manns í sæti en hægt er að stækka hann þannig völlurinn taki 72.200 manns. New England Patriots á ekki góðar minningar frá vellinum því það tapaði Super Bowl-leiknum gegn New York Giants á honum fyrir sjö árum síðan. Alvöru gras er á vellinum, ekki gervigras, og er það geymt fyrir utan leikvanginn þegar ekki er verið að spila. Þetta er fyrsti leikvangurinn í Bandaríkjunum með slíkt kerfi. Hér að ofan má sjá myndband frá NFL-deildinni þar sem verið er að mála völlinn og gera hann kláran fyrir Super Bowl. Að því loknu er honum trillað inn á leikvanginn. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Super Bowl, úrslitaleikurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, fer fram á sunnudagskvöldið og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar mætast ríkjandi meistarar Seattle Seahawks og New England Patriots, en bæði lið voru með bestan árangur í sínum deildum (NFC og AFC) á tímabilinu.Sjá einnig: NFL leikmannakynningar: Tom Brady og Russell Wilson Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona sem hefur verið heimavöllur Arizona Cardinals síðan 2006. Þessi glæsilegi leikvangur tekur 63.400 manns í sæti en hægt er að stækka hann þannig völlurinn taki 72.200 manns. New England Patriots á ekki góðar minningar frá vellinum því það tapaði Super Bowl-leiknum gegn New York Giants á honum fyrir sjö árum síðan. Alvöru gras er á vellinum, ekki gervigras, og er það geymt fyrir utan leikvanginn þegar ekki er verið að spila. Þetta er fyrsti leikvangurinn í Bandaríkjunum með slíkt kerfi. Hér að ofan má sjá myndband frá NFL-deildinni þar sem verið er að mála völlinn og gera hann kláran fyrir Super Bowl. Að því loknu er honum trillað inn á leikvanginn.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira