Hispurslaus hagfræðiprófessor nýr fjármálaráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2015 12:51 Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. Vísir/AP Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju. Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju.
Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00
Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36
Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna