Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 17:00 vísir/anton/eva björk Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Egyptum á morgun og líklega er hann frá keppni það sem eftir lifir móts.Eins og kom fram á Vísi í morgun sýnir Aron einkenni heilahristings eftir högg sem hann fékk frá einum Tékkanum í ellefu marka tapi strákanna okkar í gærkvöldi.Sjá einnig:Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Aron steinlá, fór til búningsklefa og sneri ekki aftur í seinni hálfleik, en Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, vill ekki taka neinar áhættur með hann. Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðshetja og silfurdrengur, var eðlilega ekki kátur með höggið sem Aron fékk í gær. Hann sagðist á Twitter í gær hafa gert eitthvað í málunum hefði hann verið að spila. „Ef ég hefði verið að spila og einhver pappakassi hefði meitt Aron viljandi þá hefði ég hefnt í næstu vörn,“ skrifaði Logi á Twitter og bætti við kassmerkinu #team eða lið. Það er mikið áfall fyrir íslenska liðið að vera án Arons á morgun gegn firnasterku liði Egypta. Vinni strákarnir okkar ekki þann leik fara þeir í forsetabikarinn og ná best 17. sæti. Það yrði versti árangurs Íslands á HM frá upphafi.Ef ég hefði verið að spila og einhver pappakassi hefði meitt Aron viljandi þá hefði ég hefnt í næstu vörn #team— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 22, 2015 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Egyptum á morgun og líklega er hann frá keppni það sem eftir lifir móts.Eins og kom fram á Vísi í morgun sýnir Aron einkenni heilahristings eftir högg sem hann fékk frá einum Tékkanum í ellefu marka tapi strákanna okkar í gærkvöldi.Sjá einnig:Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Aron steinlá, fór til búningsklefa og sneri ekki aftur í seinni hálfleik, en Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, vill ekki taka neinar áhættur með hann. Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðshetja og silfurdrengur, var eðlilega ekki kátur með höggið sem Aron fékk í gær. Hann sagðist á Twitter í gær hafa gert eitthvað í málunum hefði hann verið að spila. „Ef ég hefði verið að spila og einhver pappakassi hefði meitt Aron viljandi þá hefði ég hefnt í næstu vörn,“ skrifaði Logi á Twitter og bætti við kassmerkinu #team eða lið. Það er mikið áfall fyrir íslenska liðið að vera án Arons á morgun gegn firnasterku liði Egypta. Vinni strákarnir okkar ekki þann leik fara þeir í forsetabikarinn og ná best 17. sæti. Það yrði versti árangurs Íslands á HM frá upphafi.Ef ég hefði verið að spila og einhver pappakassi hefði meitt Aron viljandi þá hefði ég hefnt í næstu vörn #team— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 22, 2015
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita