Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 16:00 Kári Kristján Kristjánsson nýtti færin sín vel í gærkvöldi. Skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum. Það er venjulega létt í Kára hvernig sem úrslitin fara. „Ég er bara hress í daga. Það er skylda að henda þessu sem gerist í gær í burtu. Þetta er þétt spilað mót. Við meigum ekki staldra við þetta því það er leikur á morgun“. Er andlega hliðin ekki í lagi? „Hún er algjörlega í molum, nei það er ekki þannig. Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott. Á morgun er bikarleikur og þegar við erum búnir að klára hann þá getum við verið glaðir aftur“. Þið eruð búnir að fara flatt gegn tveimur mótherjum. Er einhver von um að vinna Egypta? „Nei engin von, bara sleppum því að mæta. Auðvitað er þetta eins og ég segi, bikarleikur. Við erum búnir að vera óstöðugir, við getum ekki farið að setja upp súlurit yfir það hvað við ætlum að gera á næstu árum. Það er leikur á morgun sem við ætlum að klára. Ég ætla að allir leikmenn verði klárir og í sínu besta standi. Við mætum í sparifötin og sínum okkar bestu hliðar. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson nýtti færin sín vel í gærkvöldi. Skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum. Það er venjulega létt í Kára hvernig sem úrslitin fara. „Ég er bara hress í daga. Það er skylda að henda þessu sem gerist í gær í burtu. Þetta er þétt spilað mót. Við meigum ekki staldra við þetta því það er leikur á morgun“. Er andlega hliðin ekki í lagi? „Hún er algjörlega í molum, nei það er ekki þannig. Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott. Á morgun er bikarleikur og þegar við erum búnir að klára hann þá getum við verið glaðir aftur“. Þið eruð búnir að fara flatt gegn tveimur mótherjum. Er einhver von um að vinna Egypta? „Nei engin von, bara sleppum því að mæta. Auðvitað er þetta eins og ég segi, bikarleikur. Við erum búnir að vera óstöðugir, við getum ekki farið að setja upp súlurit yfir það hvað við ætlum að gera á næstu árum. Það er leikur á morgun sem við ætlum að klára. Ég ætla að allir leikmenn verði klárir og í sínu besta standi. Við mætum í sparifötin og sínum okkar bestu hliðar. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35