Líflegar Eurovision umræður á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. febrúar 2015 21:15 Kynnar kvöldsins. Vísir/Þórdís Inga Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00
Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00
Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15